Við vorum að klára að setja inn myndir frá ferðalagi okkar um Rajasthan. Hér fyrir neðan eru tenglar á albúmin.
Delhi & Taj Mahal – ó hvað Taj er falleg!
Jaipur, Jodhpur & Jaisalmer – ó hvað bláa borgin kemur vel út á mynd, ó hve úlfaldarnir eru afkáralegir!
Bikaner & Amritsar – ó hve sóðalegt rottuhofið er, ó hve Ásdís og Baldur eru sæt með skuplu og slæðu við Gullna hofið!
Endilega kíkið – myndir segja meira en þúsund orð...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli