fimmtudagur, 30. maí 2013

Kristiansand

Jæja, hér kemur ástæðan augljósa fyrir því að ég vildi hafa sérfærslu fyrir heimsókn okkar til Kristiansand: þessi bær er brjálæðislega myndrænn og fallegur.

Ég held það fari best á því að hafa textann sem stystan og leyfa myndunum að tala sínu máli því allt það fallega við Kristiansand er það sem myndavélin þefaði uppi: húsin gulu, húsin hvítu, húsin rauðu; hvítu blómin, bleiku blómin, rauðu blómin; höfnin sem rennur milli rauðu og gulu húsanna, sægræn leikgrind, strákurinn sem ríður berbakt á birni, fallbyssur, Bystranda...

Það voru meira að segja kirsuberjatré! Ég bið ekki um meira.

Í Kristianssand
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
In case
 
Untitled
 
Við höfnina
 
Untitled
 
Vorblómin
 
Við höfnina
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Túlípanar
 
Virkið
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Smábátahöfnin
 
Þjálfarinn í tækjunum
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled
 
Untitled

Engin ummæli: