Jæja nú er vinnuhelgin að enda. Hef haft það fínt hérna og tekið á móti mörgum og góðum gestum. Af vinnuhelginni tekur svo við ein samsoðin massalestrar og lærdómsvika. Það er því eins gott að halda vel á laufunum og gerast gegnheill í stagfræðinni :)