Var að koma úr tíma í reikningshaldi. Er nú staddur á Bókhlöðunni, ákvað að skila bók sem ég var með í láni. Eins gott að nýta ferðina í smá blogg. Nenni þó ómögulega að vera með einhverja tölu. Kæru lesendur þið vitið þá í það minnsta að ég er enn á lífi.