miðvikudagur, 26. nóvember 2003

Styttist

Í morgun var ég að renna yfir atriði síðustu vikna í stærðfræðinni. Upprifjun. Nú er nefnilega komið að síðasta hlutaprófi annarinnar í stærðfræði og jafnvel þótt víðar væri leitað.

Það styttist í kennslulok, þar með styttist í lokapróf og á eftir þeim kemur jólafríhíhí!