Í dag fórum við upp á Kastrup flugvöll í annað sinn á tiltölulega skömmum tíma. Að þessu sinni höfðum við meðferðis A4 blað með áletruninni
Halti Afi, enda að taka á móti einhverjum útlendingi frá Búdapest. Svo skemmtilega vill til að ferðalangurinn sá á einmitt afmæli í dag og var haldin afmælisveisla með pizzum frá Massimo og ís frá ParadIs á heimili
froskanna.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli