miðvikudagur, 10. september 2003

Magdalenur

Í gær eftir skóla fórum við Ásdís í bíó á bresku kvikmyndadagana, enn og aftur. Í þetta sinn var það myndin The Magdalene Sisters sem varð fyrir valinu. Ekkert review frekar en fyrri daginn. Mæli með henni. Ef þið ætlið að sjá einhverja af þessum bresku myndum í bíó þá verður það að vera fyrir 14. september, því þá eru þessir bresku dagar búnir.