Fórum í sumarbústað yfir helgina og höfðum það notalegt. Það er ágætt að fara svona annað slagið í sveitasæluna og tjilla. Ekki var samt hægt að staldra of lengi því yfirvofandi var jú úrslitaleikur EM í fótbolta. Ég er himinlifandi yfir úrslitunum og óska Grikkjum hjartanlega til hamingju ef þeir þá lesa bloggið mitt.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli