Síðan ég bloggaði síðast ég búinn að bauka ýmislegt, ganga/klífa Vífilsfellið, vinna úti í sólinni með frábærum unglingum, lyfta, synda og bara allt nema hanga inni og pikka á bloggið. Undirbúningurinn fyrir sumarprófin er búinn að vera í góðum farvegi þokkalega jafnt og mest þétt og þannig mun það verða næstu vikurnar.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli