föstudagur, 4. nóvember 2005

Housewarming!!!!

Mér fannst eitthvað mjög krúttlegt við þennan miða sem einhver nágranna okkar hengdi upp á sameiginlega tilkynningatöflu stigagangsins. Ég er enn að velta því fyrir mér hvað þau eiga við með "Glasgården" en kannski tengist það hinni ótroðnu slóð Glasvej.

Engin ummæli: