laugardagur, 12. maí 2012

Myndir fá Svíþjóð og Finnlandi

Þá eru myndirnar úr frábæru, snjóþungu og frostmiklu febrúarferð okkar um Svíþjóð og Finnland loks komnar á flickr. Hér að neðan er smá sýnishorn af því sem albúmið hefur upp á að bjóða en myndirnar sjálfar eru allar hér. Hver hefði trúað því að ís og snjór gætu vakið upp svona hlýjar minningar?

Untitled

Petra með áróður!

Luleå

Untitled

Í kirkjunni í Gammelstad

Skål!

Jólajóla

Múmínlove

Hvítur

Jali hjarta Katja

Snjór á greinum

Cafe mocca hjartað

Gripið

Gautaborg

2 ummæli:

Augabragð sagði...

Fínar myndirnar ykkar! :)

ásdís maría sagði...

Takk! Þetta var náttúrulega æðisleg ferð. Er einmitt að fara að vinna í myndbandinu úr ferðinni, fá það frá áður en sumarið stimplar sig alveg inn :)