Þá eru myndirnar úr frábæru, snjóþungu og frostmiklu febrúarferð okkar um Svíþjóð og Finnland loks komnar á flickr. Hér að neðan er smá sýnishorn af því sem albúmið hefur upp á að bjóða en myndirnar sjálfar eru allar
hér. Hver hefði trúað því að ís og snjór gætu vakið upp svona hlýjar minningar?
2 ummæli:
Fínar myndirnar ykkar! :)
Takk! Þetta var náttúrulega æðisleg ferð. Er einmitt að fara að vinna í myndbandinu úr ferðinni, fá það frá áður en sumarið stimplar sig alveg inn :)
Skrifa ummæli